Myndatökur vor 2024 - austurland

BÓKA TÍMA

Myndatökur í skólum, börnum og fjölskyldum

 Ég er á leiðinni austur vikuna 15-21 apríl

og mun taka myndir í nokkrum skólum.

Um leið skapast tækifæri til að taka flottar myndir af fjölskyldum, börnum og fyrirtækjum - bókið tíma hér

Barnamyndir

Fjölskyldumyndir

Fyrirtæki

Bóka tíma

Um myndatökur

Hægt er að gera hvað sem er, en fyrst er að velja myndatöku tímann eftir umfangi þess sem ákveðið er að gera. Innifalið í myndatökuverðinu er: Undirbúningur, Myndatakan sjálf, úrvinnsla mynda, gerð heimasíðu til skoðunar og innifalin stækkun.

Eftir að myndir eru skoðaðar og valdar á netinu þá er ákveðið hvað skal velja og hvernig, Oft er valið albúm, stakar stækkanir, stafrænar ofl. ofl. Endlausir möguleikar - og greitt er fyrir eftir því hvað valið er.

30 mín myndataka

Lang vinsælasta myndatakan okkar. Hentar fyrir t.d. 1 barn eða 1-2 börn saman, jafnvel hægt að mynda fjölskylduna með, eða voffann


Fjöldi mynda til að skoða á neti: 30-50


Myndatökunni fylgir ein stækkun 20x25


Verð: 29.900




 


60 mín myndataka

Þessi er stærri kostur, og býður uppá meira alskonar, meiri fataskipti, fleiri saman, fjölskylduna með, eða voffann og afa og ömmu


Fjöldi mynda til að skoða á neti: 60-80


Myndatökunni fylgir ein stækkun 20x25


Verð: 39.900

60+ stórfjölskyldan

Hér eru bara allir með, sundur og saman eins og okkur dettur í hug. Þessi myndataka snýst um að mynda alla fjölskylduhópana, saman og stundum eitthvað sér. - svo auðvitað myndir af ömmunni og afanum


Fjöldi mynda til að skoða á neti: 40-80


Myndatökunni fylgir ein stækkun 20x30



Verð: 49.900

Aðeins um skólamyndirnar



Skólamyndir

Teknar verða skólamyndir í skólanum þínum á næstu dögum. Við myndum alla, setjum myndirnar svo í skólanetverslun þar sem hægt verður að velja og kaupa skólamyndir. Í netverslun velur þú hvað þú vilt kaupa, fjölda oþh. Myndirnar eru svo unnar og sendar beint heim í pósti.

Ekkert er greitt fyrir myndatökuna í skólanum, aðeins í netverslun þegar myndir eru pantaðar. Myndirnar verða aðgengilegar í netverslun ca viku - 10 dögum síðar


Aðrar myndatökur

Barna og fjölskyldumyndir að skóladegi loknum

Þú getur bókað tíma hér ef þú eða einhver sem þú tengist langar að fá fallegar myndir af fjölskyldunni, börnum eða allt eftir óskum og samkomulagi


Velkomið að bóka ósk um myndatöku, ég verð svo í sambandi og staðfesti tíma og fyrirkomulag.


Hlakka til að koma á Austurland.

Sími hjá mér er 8970644

Gunnar Leifur Jónasson, ljósmyndari

Val mynda eftir myndatökuna


  1. Tökum fyrst myndir
  2. Setjum svo myndirnar á netið til skoðunar
  3. Þið skoðið og veljið heima
  4. Setjið sjörnur við þær sem þér lýst best á
  5. Svo erum við í sambandi hvað þig langar að panta og hvað hentar þér
  6. Myndirnar fullunnar eftir þínum óskum.
  7. Allt hægt að að gera, albúm, stakar myndir, stafrænar, ... endalausir möguleikar.
  8. Myndirnar sendar beint heim.
  9. Setja fallegan svip á heimilið um ókomna tíð


Sýnishorn úr verðskrá mynda er að finna hér


STARFSMANNAMYNDIR - hafið samband.


Velkomið að hafa samband í GSM 8970644 ef spurningar

Hvernig virkar þetta?

2.

Ég hef samband og staðfesti tímann

3.

Hvað langar þig að gera?

4.

Sjáumst! - fyrir austan


Ósk um myndatöku

Sendu hér ósk um myndatökuna, ég verð svo í sambandi um nánari tímasetningu og hvað passar þér.

Velkomið að hringja í síma 897-0644 og við förum betur yfir þetta og hvað þig langar að gera.

Allt hægt að gera. Ég er upptekinn við skólamyndir fyrir hádegi þessa daga

en svo er opið fyrir aðrar myndatökur eftir hádegi.

Endilega skráið ykkur hér ef þið hafið hug á að fá myndatöku

svo verð ég í sambandi til að klára skipulagningu og raða niður á daginn.

Bóka tíma