Vörur
Vörur
Ljósmyndir eru gersemar heimilisins.
Við getum gert hvað sem er, allt eftir þínum óskum
Gunnar Leifur Jónason, ljósmyndari
Hvernig myndir viltu fá?
100% gæði
100% gæði
Hjá okkur færðu aðeins 100% vöru.
Myndir sem endast í langan tíma
Við leggjum okkur fram um að uppfylla væntingar þínar
Myndvinnsla
Myndvinnsla
Myndvinnsla er vandað verk og ég gef mér þann tíma sem þarf til þess.
Lokafrágangur mynda tekur um 1-2 vikur
Myndir eru unnar að þínum óskum.
Frágangur
Frágangur
Við gerum ekki bara eitthvað við myndir
Ljósmyndir eiga aðens það besta skilið
Umgöngumst þær af virðingu
ALBÚM - stór eða lítilAllaf klassík
ALBÚM - stór eða lítil
Allaf klassík
Albúmin eru alltaf vinsæl. Það er bara svo gott og gaman að eiga þessar myndir í bók til varðveislu. Hægt er að fá hvaða fjölda mynda sem er. Þú velur þær myndir sem þig langar að fá í albúm. Svo er hægt að hafa þær alskonar. Í lit, svart hvítu eða bara alskonar. Í albúmið er líka hægt að setja myndirnar sem passa ekki alveg í ramma uppá vegg. -
Verð frá 14.900
Getur líka bætt við stafrænum með albúmi.
Hafðu samband. Við getum þetta saman!
Hafðu samband. Við getum þetta saman!
Í raun er allt hægt að gera. Ljósmyndir eru mikilvægar í lífi okkar allra - Leyfðu okkur að skapa minningar þínar og útfæra þær hugmyndir sem þú hefur.