Augnmyndir
Við komumst ekki nær - en þetta eru magnaðar myndir.
Hvert auga er einstakt - endalausir möguleikar
Flottar heima
Myndir af augum fjölskyldunnar koma vel út á veggjum heimilisins. Hægt að fá alskonar útfærslur á myndum. Stórar, litlar, seríur, á striga, í ramma, Chromalux og plexi
Verð frá 4.990 (með myndatöku)
Tekur 3 mínútur
Við erum komin með frábæra aðstöðu til að taka svona augnmyndir, og í mjög góðum gæðum. Þið eruð velkomin að sjá og upplifa skerpuna í myndunum og litina!
Tilvalin viðbót
Sértilboð með myndatökum ss. fermingum, fjölskyldum, útskriftum oþh. Tilvalið að bæta svona myndum inní myndatökuna - Verð frá 4.990
Mjög fjölbreyttar
Hvernig lýst þér á! - Bókaðu tíma og við verðum í sambandi
Þú getur bókað tíma á netinu, leggur inn upplýsingar og við höfum sambandi innan 2ja daga og finnum tíma sem hentar. Augnmyndataka tekur örstutta stund, svo það er líka bara hægt að koma við.