Fermingar
Fermingar
Fermingin er stór stund í lífi okkar
tilvalið tækifæri til að taka flottar myndir
1. Hugmyndir
1. Hugmyndir
Spáum í möguleikana
Það er allt hægt að gera.
Við viljum heyra í ykkur til að útfæra hugmyndir þínar. Hvað viljum við gera, hverja viljum við hafa á með og hvernig myndir langar þig að fá og eignast.
2. Hvaða tími hentar
2. Hvaða tími hentar
Tökum myndir
Finnum tíma sem passar fyrir það sem þig langar að gera. - Það skiptir miklu máli að finna stað og stund sem hentar.
3. Vinnum þínar myndir
3. Vinnum þínar myndir
Veljum bestu myndirnar
Vinnum þær eftir þínum óskum.
Hlökkum til að afhenda þær til þín.
Myndinar varðveitast alla tíð.
Hvernig myndir?
Hvernig myndir?
Þú getur fengið alskonar
Hvaða fjölda mynda sem er
Albúm
- stór eða lítil
Í ramma
- með eða án kartons
Rammasett
- mjög flott
Myndasyrpur
- skemmtilegt
Stigamyndir - á blindramma
Álmyndir - mjög flottar
Stafrænar
- í fullum gæðum
Stafrænar
- í skjágæðum
Hvað fylgir myndatökunni?
Hvað fylgir myndatökunni?
- Myndatökunni fylgir:
- Um 3 klst. vinna
- Undirbúningur fyrir myndatöku
- Myndatöku tíminn 10/30/60 mín
- Úrvinnsla mynda
- Gerð heimasíðu til skoðunar
- 60 mín skoðunartími
- Innifalin stækku 13x18 eða 20x25
- Rétta augnablikið
Hvernig gerist þetta?
Hvernig gerist þetta?
- Allt eftir þínum óskum
- Fyrst tökum við flottar myndir
- Setjum svo myndirnar á netið
- Svo skoðar þú myndir heima
- Kemur í skoðunartíma
- Færð ráðgjöf - Klárum velja
- Fullvinnum þínar myndir
- Afgreiðum tilbúnar myndir
Vinsælast
Vinsælast
29.900
29.900
30 mín
Hentar fyrir:
fermingarbarn
ferming og systkini
ferming og fjölskylda
hægt að skipta um föt
fermingarbarn
ferming og systkini
ferming og fjölskylda
hægt að skipta um föt
Innifalið í verði:
Myndataka í 30 mín
25-40 myndir til að velja úr á neti
Heimasíða til að velja úr myndum
60 mín skoðunartími
1 stækkun í stærð 20x25
Aðeins meira
Aðeins meira
39.900
39.900
60 mín
Hentar fyrir:
tvíburar
meiri fataskipti
ferming, fjölskylda og systkini
amma og afi með
Voffinn
... eða bara alskonar annað
meiri fataskipti
ferming, fjölskylda og systkini
amma og afi með
Voffinn
... eða bara alskonar annað
Innifalið í verði:
Myndataka í 30 mín
35-60 myndir til að velja úr á neti
Heimasíða til að velja úr myndum
60 mín skoðunartími
1 stækkun í stærð 20x25
35-60 myndir til að velja úr á neti
Heimasíða til að velja úr myndum
60 mín skoðunartími
1 stækkun í stærð 20x25
Vantar þig myndatöku?
Vantar þig myndatöku?
Við viljum heyra frá ykkur, finnum tíma saman og útfærum það sem þið viljið gera.